G
Gjaldskyld bílastæði
Gjaldskyld bílastæði
Hér getur þú sótt um íbúakort, og skoðað reglur um notkun þess.
Umsókn um
Ákvörðun um álagningu
Bílastæðasjóður setur upp nýtt aðgangsstýringar og greiðslukerfi í bílahúsum borgarinnar. Kerfið hefur nú verið sett upp í Kolaporti.
Aðgangsstýringin byggir á myndavélum og lestri númeraplatna og hlið opnast sjálfvirkt eftir myndgreiningu. Hliðbúnaður þjónar öðrum tilgangi en áður og er nú fyrst og fremst til að stjórna fjölda í bílahúsinu.
Greiða þarf fyrir viðveru þó hlið séu opin.
Hægt verður að greiða með greiðslukortum og símum en ekki með mynt eða seðlum.
Einnig verður hægt að greiða með EasyPark greiðslulausninni.