Leggðu eins og meistari


E


Ósk um endurupptöku ákvörðunar um álagningu stöðvunarbrotagjalds

Endurupptaka (andmæli)

Ákvörðun um álagningu

Endurupptaka

(andmæli)

Visthæfar skífur

Reglur um visthæfar bifreiðar (1.janúar 2020).

 

1.janúar 2020 tóku gildi nýjar reglur um bifreiðar sem eiga rétt á visthæfum skífum. Þær bifreiðar sem falla áfram undir rétt á visthæfum klukkuskífum til  ársloka 2021 eru:

 a)Bifreiðar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni, rafgeymabílar og skráða lengd minni en 5 m.
b)Bifreiðar sem ganga fyrir vetni og skráða lengd minni en 5m.
 

Skífur og miða með gildistíma er hægt að nálgast í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14.

Nánari upplýsingar er að finna hér:

https://reykjavik.is/thjonusta/visthaefir-bilar