Leggðu eins og meistari


E


Ósk um endurupptöku ákvörðunar um álagningu stöðvunarbrotagjalds

Endurupptaka (andmæli)

Ákvörðun um álagningu

Endurupptaka

(andmæli)

Visthæfar skífur

Reglur um visthæfar bifreiðar (1.janúar 2017).

 

1.janúar 2017 tóku gildi nýjar reglur um bifreiðar sem eiga rétt á visthæfum skífum. Þær bifreiðar sem falla áfram undir rétt á visthæfum klukkuskífum til  ársloka 2019 eru:

 a)Bifreiðar með rafgeymi/brunahreyfil, sem gefur frá sér minna en 50 g koldíoxíði pr. km. í blönduðum akstri (tengitvinnbílar) og skráða eigin þyngd minni en 1600 kg.

b)Bifreiðar með brunahreyfil, sem ganga  fyrir metani og skráða eigin þyngd minni en 1600 kg.
c)Bifreiðar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni, rafgeymabílar og skráða lengd minni en 5 m.
d)Bifreiðar sem ganga fyrir vetni og skráða lengd minni en 5m.
 

Sjá nánar um reglur hér að neðan:

Reglur um visthæfa bíla